Samanburður á eignum

Móasíða 1b íbúð 202, Akureyri

Móasíða 1b íbúð 202 , 603 Akureyri
46.500.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.01.2022 kl 10.40

 • EV Númer: 5672472
 • Verð: 46.500.000 kr
 • Stærð: 87.3 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2022
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

EIGNAVER 460 6060.

Móasíða 1b, íbúð 202, Akureyri. 
Glæsileg og vönduð tveggja til þriggja herbergja íbúð í nýbyggingu við Móasíðu á Akureyri. Geymsla íbúð nýtist sem herbergi.  Íbúðin er samtals 87.3 fm. 

 
Húsið er í byggingu og er tveggja hæða fjölbýli með 8 íbúðum, fjórum á hvorri hæð. Áætluð afhending er í febrúar 2023.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð. Stórar geymslur fylgja hverri íbúð og eru þær staðsettar í Móasíðu 1a.

Íbúð 202
Er þriggja herbergja á efri hæð. Íbúðin sjálf er 74,6 fm. ásamt 12,7 fm. sérgeymslu, samtals 87.3 fm. Eignin samanstendur af forstofu, alrými með eldhúsi og stofu, svefnherbergi, geymslu ( sem nýtist sem herbergi )  og  baðherbergi.
Þessari íbúð fylgja 13,9 fm. svalir og eru svalirnar hannaðar þannig að auðvelt er að koma fyrir svalalokun í framtíðinni.
Eignin selst fullbúin samkvæmt skilalýsingu frá seljanda og auk þess fylgir hlutdeild í sameign allra samkvæmt eignaskiptasamningi. 
ATH: 12,7 fm. geymslan er staðsett í Móasíðu 1 A. 

Annað:
– Gólfhiti í íbúð.
– Svalagólf eru með hitalögn.
– Ljósleiðari. 
– Vandaðar innréttingar, harðparket og flísar á gólfum.
– Rafmagnslögn fyrir hleðslustöð í bílastæði verður lögð. 
– Allar íbúðir eru með verönd/svölum til suð-vesturs.
– Afhending eignar er 01.02.2023

ATH: Þrívíddarmyndir eru eingöngu til viðmiðunar t.d. til að sýna hvernig innréttingar eru áætlaðar samkvæmt teikningum hönnuða og miðast við að innréttingar verði frá IKEA.  ATH: Möguleiki er á að innréttingar verði sérsmíðaðar og mun það liggja fyrir áður en kaupsamningur verður undirritaður. 

Traustur og vandvirkur byggingarverktaki, Lækjarsel ehf. 
Upplýsingar er einnig hægt að nálgast á heimasíðu fasteignasölunnar, eignaver.is.

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.

Skilalýsingu er hægt að nálgast á skrifstofu Eignavers og hjá sölumönnum: 

Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Begga            s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 46.500.000kr
 • Fasteignamat 0kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 2022
 • Stærð 87.3m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Hæðir í húsi 2
 • Skráð á vef: 19. janúar 2022
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Geymsla

13 m² 1988

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Móasíða 1b íbúð 202
 • Bær/Borg 603 Akureyri
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 603
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Bergþóra Höskuldsdóttir
Bergþóra Höskuldsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Móasíða 1b íbúð 102, Akureyri

42.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 81.8

Fjölbýlishús

Bergþóra Höskuldsdóttir

4 dagar síðan

42.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 81.8

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Móasíða 1b íbúð 203, Akureyri

46.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 87.3

Fjölbýlishús

Bergþóra Höskuldsdóttir

2 dagar síðan

46.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 87.3

Fjölbýlishús

2 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Móasíða 1b íbúð 204, Akureyri

61.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 120.3

Fjölbýlishús

Bergþóra Höskuldsdóttir

4 dagar síðan

61.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 120.3

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Móasíða 1b íbúð 103, Akureyri

42.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 81.7

Fjölbýlishús

Bergþóra Höskuldsdóttir

3 dagar síðan

42.500.000 kr

Herb.: 1 Baðh.: 1m²: 81.7

Fjölbýlishús

3 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Móasíða 1b íbúð 104, Akureyri

61.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 120.1

Fjölbýlishús

Bergþóra Höskuldsdóttir

4 dagar síðan

61.500.000 kr

Herbergi: 3 Baðh.: 1m²: 120.1

Fjölbýlishús

4 dagar síðan