Samanburður á eignum

Garðbraut, Suðurnesjabæ

Garðbraut 81, 250 Suðurnesjabæ
53.700.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.01.2022 kl 17.32

 • EV Númer: 5672587
 • Verð: 53.700.000 kr
 • Stærð: 193 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1978
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 5 herbergja 153,8fm steypt einbýlishús á einni hæð ásamt 39.2fm sambyggðum bílskúr

Eignin er samtals skráð 193fm en byggt hefur verið við eignina og er hún í raun um 215fm

Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús, þvottahús, tvö baðherbergi, stórt flísalagt hol(viðbygging) og fjögur svefnherbergi ásamt bílskúrnum

Forstofa er flísalögð og þar er góður skápur
Forstofusalerni er flísalagt  og þar er lítil innrétting
Í eldhúsi eru granítflísar á gólfi, þar er vegleg innrétting með granít borðplötum, helluborð, ofn og vifta.
Þvottahús er inn af eldhúsi, þar eru flísar á gólfi, vegleg innrétting með skolvask í borði og stórum skápum og hurð út á lóð.
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er hvít innrétting innrétting, hornbaðkar og sturtuklefi.
Hol er parketlagt
Stofa er parketlögð  
Svefnherbergin eru öll parketlögð og skápar eru í þremur þeirra. Búið er að sameina tvö herbergjanna í eitt stórt.

*Flísar eru á gólfi í stóru sjónvarpsholi og þar er hiti í gólfi. Viðbygging.
*Stór og mikil steypt afirt verönd er á baklóð.
*Bílskúr er með epoxy á gólfi, hurðaopnara og herbergi/geymsla er innst í skúrnum
 

Frábær staðsetning, Gerðaskóli og íþróttahúsið eru beint á móti eigninni og örstutt er í verslun og þjónustu.
 

Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs 
S: 420-4000 / 863-4495 
dori@studlaberg.is  

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 53.700.000kr
 • Fasteignamat 41.650.000kr
 • Brunabótamat 67.150.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Bygginarár 1978
 • Stærð 193m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 2
 • Skráð á vef: 14. janúar 2022
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

39 m² 1978

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Garðbraut
 • Bær/Borg 250 Garði
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 250
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Halldór Magnússon
Halldór Magnússon

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Urðarbraut, Garði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðh.: 1m²: 206.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Hörður Sverrisson

3 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðh.: 1m²: 206.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 ár síðan