Samanburður á eignum

Kaðalsstaðir II Borgarbyggð, Borgarnesi

Kaðalsstaðir II Borgarbyggð , 311 Borgarnesi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.05.2019 kl 13.08

 • EV Númer: 596680
 • Stærð: 119.7 m²
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Kaðalsstaði II í Borgarbyggð. Landnúmer 134891, fastanr. 210-9651.

Landstærð samkvæmt Þjóðskrá er talin vera um 255, ha. (FMR) Á jörðinni er m.a. rúmgott íbúðarhús á einni hæð, b. 1956, 116,5m2 og við það var byggður stór bílskúr ásamt trésmíðaverkstæði alls um 64m2 sem nú er innréttað til íveru, en þar eru tvö herbergi og stofa með sérinngangi. Íbúðarhúsið er steypt en klætt með fallegri viðarklæðningu. Norðan við bæinn, fram að Landbroti, er skógarreitur, um 4,5 ha. Er þar upp vaxinn mjög fallegur skógur. Veiðiréttur í Þverá fylgir býlinu og eru af honum ágæt hlunnindi. Einn af þekktari veiðistöðum árinnar, Kaðalsstaðahylur liggur með klöpp rétt vestan bæjar. Eigninni fylgja fjárhús sem eru hluti stærri byggingar, þar sem m.a. er eignarhlutur í ágætri hlöðu. Ræktað land er talið um 20ha., afbragðs góð tún. Kaðalsstaðir eru afar landgóð jörð, flatlend að mestu, mjög gróin og auðveld til jarðabóta. Til suðurs hallar landinu til Hvítár og á jörðin þar land, að Hvítá, gegnt Kletti og Deildartungu í Reykholtsdal. Að norðan liggja saman lönd Kaðalsstaða og Lunda en austast er nýbýlið Miðgarður sem byggt var úr jörðinni fyrir nokkrum áratugum síðan. Til suðurs á jörðin land að Kaðalsstöðum I. Hér er um að ræða mjög áhugaverða jörð í fögru umhverfi. Bærinn er mjög miðsvæðis í Borgarfjarðarhéraði og er þaðan víðsýnt til allra átta og afar fallegt útsýni frá húsi til Skarðsheiðar og Hafnarfjalls í suðri en til Þverárhlíðar og Baulu til Norðurs og vesturs, en Eiríksjökuls og Oks til austurs.  Allur húsakostur þarfnast viðhalds. 

Væntanlegum kaupanda er bent á að seljandi hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að fyrirlögðum gögnum til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún er í við skoðun á tilboðsdegi og kaupandi hefur kynnt sér gaumgæfilega og sættir sig við að öllu leyti.
Tilvísunarnúmer: 10-1366 / 20-1991 / 30-3217.

Kortasjá Landmælinga
Smelltu hér til að sjá kort:

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000

www.fasteignamidstodin.is 

tölvupóstfang  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  

Eftir lokun skiptiborðs:

Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali gsm 892 6000 tölvupóstfang  magnus@fasteignamidstodin.is

 

KADALSSTADIR II is a 255 hectares rural property located in Borgarbyggd, west Iceland. On the property is among other things a spacious one floor 116.5 m2 residence built in 1956. Connected to the residence is a large garage and wood workshop that has been decorated for habitation with two bed rooms and living room with a private entry. The residence is built with concrete but has beautiful outside panelling. North of the house is a very beautiful forest that is about 4.5 hectares. Extra resources such as fishing rights in Thvera River are a part of the property. One of the river's best known angling spot, Kadalsstadshylur, lies close to the house. Outhouses (sheepcotes) are included in the property as well as a part of a good barn. Cultivated land is about 20 hectares with exceptionally good hayfields. Kadalsstadir is an immensely good agricultural property, mostly flatland, very grassy with opportunities for enhancement. The property adjoins Hvita River to the south. This is a very interesting property in a beautiful surrounding. Centrally located in Borgarfjardarherad the property has beautiful view in all directions. To the south one has a view over Mt. Skardsheidi and Mt. Hafnarfjall, to the north Mt. Baula and to the west Eiriksjökull glacier.

See map here: 

 

  Register number: 10-1366.

For further information contact Fasteignamiðstöðin www.fasteignamidstodin.is

e-mail fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is 

Tel. +354 550 3000 or Magnús Leópoldsson certified real estate agent mobile +354 892 6000 or

 e-mail magnus@fasteignamidstodin.is 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 0kr
 • Brunabótamat 3.650.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Stærð 119.7m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Hæðir í húsi 0
 • Skráð á vef: 17. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Þvottahús

Fjárhús 120 m² 1950

Óskilgreint/vantar

1582

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kaðalsstaðir II Borgarbyggð
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu

m²: 118.1

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 vikur síðan

48.000.000kr

m²: 118.1

Lóð / Jarðir

4 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Jaðar, Borgarnesi

3.500.000kr

m²: 131000

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

4 mánuðir síðan

3.500.000kr

m²: 131000

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

2.500.000kr

m²: 4378

Lóð / Jarðir

Halldór Ingi Andrésson

1 vika síðan

2.500.000kr

m²: 4378

Lóð / Jarðir

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Brautarholt Borgarbyggð, Borgarnesi

60.000.000kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

7 dagar síðan

60.000.000kr

Lóð / Jarðir

7 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Dýrastaðir, Borgarnesi

150.000.000kr

m²: 1458.9

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

5 dagar síðan

150.000.000kr

m²: 1458.9

Lóð / Jarðir

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hóll Borgarbyggð, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 969.9

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 vika síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 969.9

Lóð / Jarðir

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Borgarnesi

2.500.000kr

m²: 6954

Lóð / Jarðir

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

2.500.000kr

m²: 6954

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarnes Borgarbyggð, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 198.6

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 198.6

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mófellsstaðir, Borgarnesi

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

3 mánuðir síðan

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðyrkjubýlið Sólbyrgi, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan