Samanburður á eignum

Arnardrangur og Arnardrangur 1 , Kirkjubæjarklaustri

Arnardrangur og Arnardrangur 1 , 881 Kirkjubæjarklaustri
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.02.2021 kl 09.33

 • EV Númer: 597856
 • Stærð: 816.5 m²
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17 201 Kópavogi sími 550 3000  er með til sölu jörðina Arnardranga og Arnadranga 1 landnúmer 163297, 220597 og 163549 í Landbroti Skaftárhreppi.
Áhugaverð veiðihlunnindi. Jörðin er syðsti bærinn í landbrotinu við þjóðveg 201 og er land Arnardrangs  talið vera um 1140 hektarar að stærð og liggur á milli Fossa í norður átt og Efri-Steinsmýrar í suður átt og að þjóðveg í vestur og er í um 14 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri. Þetta er bújörð með 130 ærgilda framleiðslurétti og eru á búinu um 200 ær. Á jörðinni eru um 30 hektara tún til beitar og heyskapar. Einnig grónir úthagar  sem veitt var vatni á áður fyrr en er tiltölega þurrir í dag auðvelt að stækka túnin. Mikil sjóbirtingur og bleikja og einnig áll en veiðihlunnindi sem eru á jörðinni eru í Grenlæk svæði 4 og einnig í Jónshvísl og Sýrlæk. Eignaraðild að þessari veiði u.þ.b.1/4 hluti á móti þremur öðrum bæjum.
Miklir ræktunarmöguleikar eru á jörðinni og er samningur um uppgræðsluverkefni við Landgræðslu Ríkisins á afgirtu friðuðu svæði (möguleiki á skógrækt þar). Fuglalíf er fjölskrúðugt, mikið um gæsir, endur og aðra farfugla. Landið liggur í um 10 km. fjarlægð frá sjó og vestast liggur landið á landbrotshrauninu en bærinn er á túninu austast á grónu hrauninu skammt frá mjög sérstæðum hraundrangi sem stendur upp úr túninu norð-austan við bæinn og er bærinn kenndur við hann.
Lindarvatn kemur undan hrauninu og myndar lón skammt austan við bæinn. Náttúrufegurð er einstök á þessu svæði , fjallahringurinn Lómagnúpur og  Öræfajökull blasir við í norð-austri og Mýrdalsjökull í vestri. Á jörðinni eru tvö einbýlishús,(annað er leigt undir ferðaþjónustu byggt 2012 stærð 115 m2)
Verkfærahús 30 m2, fjárhús, hesthús stórt veiðihús og lítill sumarbústaður.
Fastanr.218-8876 05001og 218-8877 07 0101 Gamalt fjárhús frá 1925 og er 26,9 m2 og hlaða 40,3 m2.
Fastanr.218-8878 10 0101og 218-8879 11 0101 Fjárhúsog hlaða189 m2. byggt 1970 er á skrá en er búið að fjarlæja ofan af grunninum.
Fastanr.218-8880 12 0101 Hesthús byggt árið 1992 og er 20,1 m2 að stærð er skráð sem fjárhús hjá Þjóðskrá. Húsið er með rafmagni og rennandi vatni.
Fastanr.221-8368 13  Fjárhúsið er byggt árið 1994 og er 294 m2. Stálgrindarhús á steyptum grunni með haugkjallara og stálgrindum á gólfi,einnig eru gjafagrindur í húsinu.
Þar er vatn og rafmagn. Vélgengur fóðurgangur með stórri innkeyrsluhurð fyrir miðju húsi á móti suðri. Fjárhúsið er skráð sem hlaða hjá Þjóðskrá.
Fastanr.218-8875  04 0101  Einbýlishúsið er steinsteypt 1966 og er 134,2 m2.á einni hæð
Nánari lýsing á íbúðarhúsinu: fjögur herbergi,stofa, eldhús með búr innaf, rúmgott, salerni baðherbergi, þvottahús og tvær geymslur. Parket og flísar á gólfum. Girtur trjágarður er í kringum húsið. Húsið var klætt að utan með Steníklæðningu (Bykó)og einangrað með steinull árið 1990. Kominn tími á 4 glugga á suðurhlið íbúðarhússins.
Skift var um járn á þaki árið 2010.
Upprekstrarréttur á Landbrotsafrétt. Veiðitekjur u.þ.b. 1,4 milljónir á ári, 100 m2 veiðihús.
Arnardrangur 1, landnúmer 220597 fastanúmer 2324854 sem er  íbúðarhús, einingar hús byggt 2012 klætt með aluzinki, franskir gluggar 
Í húsinu eru 5 herbergi, þvottahús, tvær salernis aðstöður, stór stofa, stórt eldhús með glæsilegri IKEA innréttingu, parket á gangi, stofu og í herbergjum, steinflísar í eldhúsi, baði, þvottahúsi og í forstofu. 
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignarmiðstöðvarinnar ehf. Sjá einnig www.fasteignamidstodin.is
Mjög áhugaverð jörð t.d. til útivistar fyrir aðila sem eru áhugasamir um veiðiskap og fallega náttúru.
Tilvísunarnúmer 10-1508 / 30-4869
 
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / fasteignir.is /mbl.is/fasteignir/  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is

Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm. 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 50.646.000kr
 • Brunabótamat 117.061.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 816.5m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Hæðir í húsi 0
 • Skráð á vef: 17. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

1.565.000 kr 1582

Hlaða

25.950.000 kr 115 m² 2012

Óskilgreint/vantar

254.000 kr 1582

Íbúð

16.950.000 kr 134 m² 1966

Fjárhús

8.000 kr 27 m² 1925

Hlaða

4.000 kr 40 m² 1925

Fjárhús

647.000 kr 109 m² 1970

Hlaða

410.000 kr 81 m² 1978

Fjárhús

102.000 kr 20 m² 1992

Hlaða

3.930.000 kr 290 m² 1994

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Arnardrangur og Arnardrangur 1
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 881
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar