Samanburður á eignum

Áarland, Búðardal

Áarland 30, 371 Búðardal
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.02.2019 kl 12.46

 • EV Númer: 834557
 • Stærð: 84 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 2007
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

**** TILBOÐ ÓSKAST ***

LANDMARK fasteignamiðlun s: 512 4900 kynnir:  Áarland 30, mjög fallegt og vel viðjað 84 fm sumarhús í Villingadal, n.t.t. á Skarðströnd í Dalabyggð. Glæsilegt útsýni til suðurs yfir Breiðafjörðinn.  Húsið er staðsett á bökkum Krossár sem er laxveiðiá.  Frábær staðsetning utan alfararleiðar.

Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu og góð borðstofa er við eldhúsið.  Stofan er notaleg með aukinni lofthæð og kamínu.  Í húsinu eru tvö svefnherbergi auk svefnlofts sem er með ágætri lofthæð og góðum glugga.  Rúmstæði er fyrir 7 manns.  Baðherbergið er með flísalagt gólf, fallega innréttingu og sturtuklefa.  

Um 100 fm verönd er kringum bústaðinn byggð er úr lerki.  Umhverfi bústaðarins er afar fallegt með tjörn, litlu húsi fyrir börning og nægu leiksvæði.  Landið er afgirt.  Húsið er kynnt með rafmagni.

Upplýsingar veitir Sigurður Samúelsson Lgf í síma 896-2312 eða ss@landmark.is
————————————————————————-

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

 1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
 3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
 4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 20.150.000kr
 • Brunabótamat 27.050.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2007
 • Stærð 84m2
 • Herbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 11. febrúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Áarland
 • Bær/Borg 371 Búðardal
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 371
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sigurður Samúelsson
Sigurður Samúelsson
51249008962312
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum