Samanburður á eignum

Áarland, Búðardal

Áarland 30, 371 Búðardal
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.08.2020 kl 09.31

 • EV Númer: 834557
 • Stærð: 84 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 2007
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

**** TILBOÐ ÓSKAST ***

LANDMARK fasteignamiðlun s: 512 4900 kynnir:  Áarland 30, mjög fallegt og vel viðjað 84 fm sumarhús í Villingadal, n.t.t. á Skarðströnd í Dalabyggð. Glæsilegt útsýni til suðurs yfir Breiðafjörðinn.  Húsið er staðsett á bökkum Krossár sem er laxveiðiá.  Frábær staðsetning utan alfararleiðar.

Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu og góð borðstofa er við eldhúsið.  Stofan er notaleg með aukinni lofthæð og kamínu.  Í húsinu eru tvö svefnherbergi auk svefnlofts sem er með ágætri lofthæð og góðum glugga.  Rúmstæði er fyrir 7 manns.  Baðherbergið er með flísalagt gólf, fallega innréttingu og sturtuklefa.  

Um 100 fm verönd er kringum bústaðinn byggð er úr lerki.  Umhverfi bústaðarins er afar fallegt með tjörn, litlu húsi fyrir börning og nægu leiksvæði.  Landið er afgirt.  Húsið er kynnt með rafmagni.  Ársleiga lóðar er um 60 þús kr á ári.  Verið að leggja ljósleiðara á svæðið.

Upplýsingar veitir Sigurður Samúelsson Lgf í síma 896-2312 eða ss@landmark.is
————————————————————————-

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 20.150.000kr
 • Brunabótamat 30.400.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2007
 • Stærð 84m2
 • Herbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 19. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Áarland
 • Bær/Borg 371 Búðardal
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 371
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Sigurður Rúnar Samúelsson
Sigurður Rúnar Samúelsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fornistekkur, Búðardal

16.200.000kr

m²: 52

Sumarhús

Halldór Magnússon

3 mánuðir síðan

16.200.000kr

m²: 52

Sumarhús

3 mánuðir síðan