Samanburður á eignum

Stóravík, Egilsstöðum

Stóravík 157537, 700 Egilsstöðum
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.07.2018 kl 11.54

 • EV Númer: 931454
 • Stærð: 337.8 m²
 • Svefnherbergi 24
 • Baðherbergi: 6
 • Byggingarár: 1990
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Sex sumarbústaðir í Stóruvík 157537.  10 hektara af fallega grónu landi sem nær að Lagarfljóti.Um 4 km fjarlægð frá Egilsstöðum.

Allir 6 bústaðir eru 56,3 fm að stærð  ljósleiðari tengdur í öll húsin , 3 bústaðir mikið endurnýjaðir með hitaveitu og heitum potti 3 bústaðir í ágætu viðhaldi hitaveita komin að þeim húsum.
Lýsing húsa:
Þrjú hús mikið endurnýjuð. Stórir sólpallar með skjólgirðingum, heitum potti og stórfengnu útsýni. 2 rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi með sturtuklefa. Opin og björt stofa með útgengi á sólpall. Opið eldhús með nýlegum innréttingum. 

Lýsing húsa:
Þrjú hús í ágætu viðhaldi: Komið er í forstofu, fataskápur. 2 svefnherbergi með fataskápum og kojum. Baðherbergi með dúk, sturtuklefi. Stofa með útgengi á stóra timburverönd(svalir). Eldhús með eldri innréttingu, vaskur við glugga, helluborð og ofn, borðkrókur. Hjónaherbergi með fataskáp og skrifborði.

GÓÐ EIGN MEÐ MIKLA MÖGULEIKA SEM EINKA EIGN EÐA FYRIR FERÐAÞJÓNUSTU ALLT ÁRIÐ. HITAVEITA- LJÓSLEIÐARI .
Allar upplýsingar hjá Domus fasteignasölu.
 
Óskað er eftir tilboðum.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 52.450.000kr
 • Brunabótamat 103.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1990
 • Stærð 337.8m2
 • Herbergi 24
 • Svefnherbergi 24
 • Stofur 6
 • Baðherbergi 6
 • Eldhús 6
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 30. júlí 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Stóravík
 • Bær/Borg 700 Egilsstöðum
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 700
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ævar Dungal
Ævar Dungal

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum