Samanburður á eignum

Helluvað, Reykjavík

Helluvað 1, 110 Reykjavík
47.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.08.2018 kl 20.03

 • EV Númer: 963597
 • Verð: 47.500.000kr
 • Stærð: 109.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2006
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Domus fasteignasala kynnir: Bjarta og fallega  109,6 fm. 4ra herbergja íbúð við Helluvað  í Norðlingarholti með stæði í bílageymslu  í  nýlegu lyftuhúsi  með sérinngangi  af svölum.  Íbúðin er vel skipulögð með virkilega fallegu útsýni og mjög stutt í ósnerta náttúru. 

Nánari Lýsing:  Forstofa, þvottahús, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og sér geymsla og stæði í bílageymslu.

Forstofa: Forstofan er með flísum á gólfi og eikarskápum.
Þvottahús: Þvottahús er innan íbúðar með flísum á gólfi og skápum.
Eldhús: Eldhúsið  er opið inn í stofu , eikarinnrétting með góðu skápaplássi.                                                                   
Stofa/borðstofa: Stofan er rúmgóð og björt með  miklu og fallegu útsýni. Eikarparket á gólfi. Útgengi út á svalir út frá stofu með víðu og fallegu útsýni.     
Herbergi: Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni með eikarparketi á gólfi og eikarskápum.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Eikarinnrétting,  baðkar með sturtu,  upphengt klósett og handklæðaofn.           
Sameign: Í sameign er sameigninleg hjóla- og vagnageymsla. Sér geymsla fylgir eigninni með hillum. Stæði í bílageymslu fylgir eigninni.

Hér er um að ræða bjarta  og vel skipulagða íbúð með miklu og fallegu útsýni á góðum stað í Norðlingaholtinu. Stutt í alla almenna þjónustu, skóla og leikskóla. Fallegar gönguleiðir um Heiðmörk og umhverfis Elliðavatn. Eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir  Elsa B Þórólfsdóttir löggiltur fasteignasali  í síma 664-6013 eða elsa@domus.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 47.500.000kr
 • Fasteignamat 38.800.000kr
 • Brunabótamat 34.420.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 2006
 • Stærð 109.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 13. ágúst 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Helluvað
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Elsa Björg Þórólfsdóttir
Elsa Björg Þórólfsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil söluLaus straxVið mælum með
Opið húsTil söluLaus straxVið mælum með

Helluvað – OPIÐ HÚS, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Andri Sigurðsson

3 dagar síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Naustabryggja, Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 177.3

Fjölbýlishús

Guðmundur Th. Jónsson

1 mánuður síðan

69.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 177.3

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Naustabryggja, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ottó Þorvaldsson

3 dagar síðan

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Víkurás, Reykjavík

29.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.8

Fjölbýlishús

Björgvin Guðjónsson

2 vikur síðan

29.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.8

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir

2 klukkustundir síðan

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Vindás, Reykjavík

37.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 107.2

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

37.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 107.2

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Básbryggja, Reykjavík

53.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.5

Fjölbýlishús

Geir Sigurðsson

6 dagar síðan

53.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.5

Fjölbýlishús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær, Reykjavík

38.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.7

Fjölbýlishús

Brynjólfur Jónsson

1 vika síðan

38.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.7

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hraunbær, Reykjavík

33.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72

Fjölbýlishús

Ásmundur Skeggjason

4 dagar síðan

33.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir

2 klukkustundir síðan

55.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 klukkustundir síðan